Ljósafell landaði í morgunn, 38 tonnum af blönduðum afla. Skipið fór strax aftur til veiða að löndun lokinni.