Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Silver Copenhagen tekur 1.000 tonn

Silver Copenhagen tekur 1.000 tonn

Það er verið að hlaða Silver Copenhagen í dag, áætlað magn er 150 tonn loðnuhrogn og 850 tonn makríll.

Farmurinn f

Ljósafell

Ljósafell er á landleið með 28 tonn, mest ufsa til að fylla á frystihúsið þessa vikuna. Skipið heldur aftur á veiðar að

Hoffell

Hoffell kom kl 6:00 í morgunn með um 1.360 tonn af kolmunna. Með því er skipið búið að fiska fyrir 1,5 milljarð frá því

80.000 tonn

Þegar Hoffellið landaði síðast 17.júní náði fyrirtækið þeim áfanga að hafa tekið á móti 80.000 tonnum af uppsjávarfiski

Ljósafell

Ljósafell er að landa. Aflinn er um 85 tonn. Brottför er kl 13:00 á morgunn, þriðjudag 22. júní.

Ljósafell

Ljósafell landaði 35 tonnum í morgun. Skipið fer strax aftur til veiða.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650