Fréttir
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn sem er um 62 tonn fer á markað. Skipið fer svo aftur á sjó í kvöld.
Hoffell
Hoffell er að koma til löndunar með um 1.375 tonn af kolmunna sem fékkst í Færeysku lögsögunni.
Frystigeymslan
Framkvæmdir við nýja frystiklefann ganga vel og er uppsetning á burðarvirki nú á lokastigi.
Sandfell SU 75
Ágætu Fáskrúðsfirðingar.
Nýtt Sandfell SU 75 kemur til heimahafnar á morgun fimmtudag. Móttökuathöfn verður í Fosshóte
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 95 tonnum af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudaginn 2. febrúa
Ljósafell
Ljósafell er á landleið með um 100 tonn af blonduðum afla. Brottfor aftur á mánudag 25. janúar kl 22:00
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650

