Sandfell er búið að landa tvisvar. Í fyrsta róðri á laugardag var báturinn með 12,5 tonn og í gær landaði hann um 6 tonnum.