Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn sem er um 62 tonn fer á markað. Skipið fer svo aftur á sjó í kvöld.