Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell landaði um 40 tonnum í Þorlákshöfn í gær. Uppistaða aflans var karfi og ufsi sem fór í gámaútflutning. Skipið hélt til veiða aftur í gærkvöld að löndun lokinni.

Tryggvi Sigmundsson

Tryggvi Sigmundsson

Tryggvi Sigmundsson er elsti starfsmaður Loðnuvinnslunnar.  Hann er fæddur19. desember 1945 á Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði.  Hann er í það minnsta með pappíra uppá það, eins og hann segir sjálfur frá.  Tryggvi ólst upp á Gestsstöðum og langaði að verða bóndi þegar hann...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur til vinnslu í frystihús LVF. Brottför í næsta túr er á morgunn, þriðjudaginn 25. apríl kl 13:00

Hoffellin

Hoffellin eru nú bæði á landleið með kolmunna. Hoffell SU 802 (Gráni gamli ) er væntanlegur um kl 19:00 í dag með um 1000 tonn. Hoffell SU 80 ( Sá græni ) er svo væntanlegur um kl 14:00 á morgunn með um 1500 tonn af kolmunna.

Ljósafell

Ljósafell er að landa um 80 tonnum af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða í fyrramálið, miðvikudaginn 19. apríl kl 08:00

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650