Sandfell hefur verið að veiðum fyrir sunnan land að undanförnu og landað í Grindavík. Síðustu 6 róðrar hafa skilað um 42 tonnum og hefur þorskinum að mestu verið trukkað austur til vinnslu í frystihús Loðnuvinnslunnar hf.