Fréttir
Hoffell
Gamla Hoffellið er nú að landa um 450 tonnum af kolmunna.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum og er uppistaða aflans þorskur. Skipið fer aftur á sjó á morgun, þriðjudag kl 08:00
Hoffellin
Hoffell SU 802 (gráa) landaði um 1200 tonnum af kolmunna í gær og í nótt. Í kvöld er svo Hoffell SU 80 (græna) væntanlegt með um 1600 tonn af kolmunna.
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 100 tonnum af blönduðum afla. Skipið fór aftur á veiðar í morgunn kl 08:00
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 5. maí. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2016 var 1.632 millj. sem er 17% lægra en 2015. Tekjur LVF af frádregnum eigin afla voru 8.349 millj. sem er 16% veltuminnkun milli ára. Eigið fé félagsins í árslok...
Gjafir sem gleðja
Föstudaginn 5.maí síðast liðinn voru aðalfundir Kaupfélagsins og Loðnuvinnslunnar haldnir. Rétt eins og undanfarin ár voru gjafir færðar til stofnanna og félagasamtaka sem starfa á Fáskrúðsfirði. Kaupfélagið færði Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði tvær milljónir...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			 
					