Fréttir
Félagsfundir KFFB
Hoffellin
Hoffellin eru nú bæði á landleið með kolmunna. Hoffell SU 802 (Gráni gamli ) er væntanlegur um kl 19:00 í dag með um 1000 tonn. Hoffell SU 80 ( Sá græni ) er svo væntanlegur um kl 14:00 á morgunn með um 1500 tonn af kolmunna.
Ljósafell
Ljósafell er að landa um 80 tonnum af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða í fyrramálið, miðvikudaginn 19. apríl kl 08:00
Hoffell
Hoffell var að landa rúmum 1.600 tonnum af kolmunna í dag, páskadag. Skipið fór aftur til sömu veiða strax að löndun lokinni.
Kolmunninn er kominn
Hoffell Su 80 kom að landi i dag með fyrsta Kolmunnafarm ársins. Að sögn Bergs Einarssonar tók það fjóra sólarhringa að veiða þau 1500 tonn sem skipið kom með. Veiðiheimildir Loðnuvinnslunnar i Kolmunna eru 20 þúsund tonn þannig að þetta var aðeins fyrsti túr...
Ljósafell
Ljósafell landaði á mánudag um 100 tonnum af blönduðum afla. Brottför í næsta túr er á fimmtudag 13. apríl kl 18:00
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650