Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 150 tonnum af síld til söltunar. Brottför í næsta túr er að öllu óbreyttu á sunnudaginn 15. október kl 13:00

Síldin er komin

Síldin er komin

Síldin er komin“ var hrópað á árum áður þegar síldarbátar komu að landi. Og enn kemur síldin þó ekkert sé hrópað,  því að þrátt fyrir breytta tíma er síldin enn verðmæt afurð. Á dögunum kom Hoffellið að landi með rúm 400 tonn af norsk- íslenskri síld.  Að þessu sinni...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á Ísafirði eftir að hafa lokið við 61 togstöð af 179 í haustralli Hafró. Verið er að nota bræluna til að losa. Haldið verður áfram með leiðangurinn um leið og veður hægist.

Hoffell

Hoffell er komið til löndunar með um 415 tonn af Norsk-íslenskri síld til söltunar. Brottför að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Hafnarfirði. Aflinn er um 25 tonn. Brottför kl 22:00 ( Eftir landsleik ) Þá verður haldið áfram með Haustrall Hafró.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 160 tonnum af makríl. Skipið heldur til veiða á NA-síld kl 13:00 á morgunn, laugardag.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650