Ljósafell er nú að landa á Ísafirði eftir að hafa lokið við 61 togstöð af 179 í haustralli Hafró. Verið er að nota bræluna til að losa. Haldið verður áfram með leiðangurinn um leið og veður hægist.