Hoffell er nú að landa um 390 tonnum af síld til söltunar. Vinnusluafköst í landi ráða ferðinni og dreifist löndunin því á tvo daga.