Fréttir
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 80 tonn og uppistaðan þorskur. Brottför í næsta túr er á morgunn, þriðjudaginn 28. nóvember kl 13:00
Þolir ekki skítuga glugga
Á íslensku eru til mörg orð yfir snjó og snjókomu. Mikilvægt var hér á árum áður að geta lýst færðinni vel og skilmerkilega þegar fólk fór gangandi eða ríðandi á milli bæja eða landshluta. Þá skipti máli hvort það var lausamjöll eða hjarn, kafsnjór eða bleytuslag. ...
Hoffell
Hoffell kom til löndunar í gærkvöldi með um 1200 tonn af kolmunna. Skipið heldur síðan til veiða á Íslenskri síld að löndun lokinni.
Ingólfur í Smiðjunni
Í lágreistu húsi á athafnasvæði Loðnuvinnslunnar er vélaverkstæði. Í daglegu tali gengur það undir nafninu Smiðjan. Í Smiðjunni vinna tíu starfsmenn og fremstur meðal jafningja þar er verkstjórinn Ingólfur Hjaltason. Mikið hefur mætt á starfsmönnum Smiðjunnar síðustu...
Gamla Hoffell
Loðnuvinnslunni hafa borist myndir af Gamla Hoffellinu þar sem það hefur verið í breytingum niðri á Kanarí hjá nýjum eigendum skipsins. Skipið hefur aðeins blánað ( þó ekki úr kulda ). Búið er að breyta skipinu til að taka trollið og dæla að aftan auk þess að skipið...
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 77 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur til vinnslu í frystihúsi. Skipið fer aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 14 nóvember kl 13:00.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			 
					

