Hoffell kom til löndunar í gærkvöldi með um 1200 tonn af kolmunna. Skipið heldur síðan til veiða á Íslenskri síld að löndun lokinni.