Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 86 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi og karfi. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni í dag.

Sandfell

Eftir langvinna brælu sem tafði Sandfell frá veiðum í fjóra daga ( 22 - 25 nóv ) hefur gefið vel að undanförnu. Sandfell hefur nú landað fimm daga í röð og er aflinn í þeim róðrum samtals um 58 tonn. Þannig er aflinn í dag um 13 tonn.

Hoffell

Hoffell er nú að klára að landa um 540 tonnum af Íslenskri síld til söltunar. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 80 tonn og uppistaðan þorskur. Brottför í næsta túr er á morgunn, þriðjudaginn 28. nóvember kl 13:00

Þolir ekki skítuga glugga

Þolir ekki skítuga glugga

Á íslensku eru til mörg orð yfir snjó og snjókomu. Mikilvægt var hér á árum áður að geta lýst færðinni vel og skilmerkilega þegar fólk fór gangandi eða ríðandi á milli bæja eða landshluta. Þá skipti máli hvort það var lausamjöll eða hjarn, kafsnjór eða bleytuslag. ...

Hoffell

Hoffell kom til löndunar í gærkvöldi með um 1200 tonn af kolmunna. Skipið heldur síðan til veiða á Íslenskri síld að löndun lokinni.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650