Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell með 4000 tonn

Sandfell með 4000 tonn

Sandfellið kom að landi í dag með 10 tonn og þar með er heildarafli Sandfellsins, undir eignarhaldi Loðnuvinnslunnar, kominn í 4000 tonn.  Loðnuvinnslan festi kaup á Sandfellinu og hóf útgerð á því í gegn um dótturfyrirtækið Hjálmar, þann 6. Febrúar 2016. Vel hefur...

Fyrsti túr ársins hjá Hoffellinu

Yfir jól og áramót var Hoffell Su 80 í vélarupptekt í Hafnarfirði.  Þeirri viðhaldsvinnu var lokið á dögunum og fór þá Hoffellið beint til síldveiða á Faxaflóadýpi. Þessi fyrsti túr ársins hjá Hoffellinu gekk vel því eftir sólarhring á veiðum var aflinn kominn í 500...

Ljósafell

Ljósafell kom til löndunar í morgunn með um 60 tonn af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða að löndun lokinni kl 16:00 í dag.

Ljósafell

Ljósafell landaði í morgunn um 53 tonnum af blönduðum afla. Skipið fer aftur á veiðar á sunnudaginn 14. janúar kl 16:00

Fengu dauðan hval í trollið

Nú þegar lægðirnar koma hver á eftir annarri með tilheyrandi veðrum, vindum og úrkomu og sjórinn við strendur og firði er úfinn og grár, verður manni hugsað til sjómanna á hafi úti.  Það er ekki alltaf dans á rósum að vera sjómaður við Íslandsstrendur. Ljósafell...

Hoffell

Hoffell

Hoffell hefur verið í Hafnarfirði yfir jól og ármót í fyrirbyggjandi viðhaldi. Aðalvélin hefur verið tekin í gegn en einnig er verið að sinna ýmsu öðru viðhaldi og endurnýjun. Meðal annars er verið að setja nýja og öflugri kraftblökk á skipið. Búist er við að verkinu...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650