Fréttir
Garðar Svavarsson ráðinn framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar og kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga
Garðar Svavarsson hefur verið ráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf. Fáskrúðsfirði. Garðar tekur við starfinu af Friðriki Mar Guðmundssyni sem lætur af störfum á haustmánuðum eftir 19 ára starf hjá félögunum, þar...
Hoffell með 1.100 tonn af makríl
Hoffell kom í land um kl 4 í nótt með 1.100 tonn af makríl. Aflinn er fenginn um 120 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Skipið fer út strax eftir löndun.
Ljósafell með fullfermi
Ljósafell kom í land á föstudaginn með fullfermi 115 tonn. Aflinn var 40 tonn karfi, 30 tonn ýsa, 22 tonn þorskur, 15 tonn ufsi og annar afli. Skipið fór aftur út kl 12 í gærdag. Mynd: Þorgeir Baldursson
Tilkynning um ráðningu gæðastjóra
Einir Björn Ragnarsson hefur verið ráðinn til starfa sem gæðastjóri Loðnuvinnslunnar og mun hefja störf þann 15. júlí. Hann útskrifaðist með B.Sc. gráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands þann 24. júní síðastliðinn. Einir Björn er einnig menntaður kjötiðnaðarmaður og...
Hoffell er á landleið með 1.150 tonn.
Hoffell er á landleið með 1.150 tonn. Aflinn er 1.000 tonn Makríll og 150 tonn Síld. Um 900 tonn af aflanum fengust við íslenskri landhelgi. Veiðin hefur verið 70 mílur frá landi. Hoffell fer út strax eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar...
Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn.
Ljósafell er á landleið með fullfermi 115 tonn. Aflinn er 35 tonn Þorskur, 30 tonn Ýsa, 25 tonn Karfi, 20 tonn Ufsi og annar afli. Ljósafell fer aftur út á mánudagskvöldið. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
