Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 56 tonnum af blönduðum afla. Brottför aftur kl. 15:00 í dag, mánudaginn 16. apríl.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Aflinn er blandaður, en uppistaðan er þó þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið heldur aftur á veiðar í kvöld, mánudag 8. apríl kl 20:00.

Norskir bátar

Norskir bátar

Um helgina lönduðu tveir norskir bátar kolmunna til bræðslu hjá Loðnuvinnslunni hf. Havstal landaðu tæpum 2000 tonnum og Selvog Senior með um 1750 tonn. Síðan bíður Norski báturinn Steinsund löndunar á kolmunna meðan verið er að landa bolfiski úr hinum rammíslenska...

Norskir bátar

Norskir bátar

Nú er verið að landa kolmunna úr Norska skipinu Havsnurp. Áður höfðu þrír Norskir bátar landað kolmunna yfir páskana á Fáskrúðsfirði. Þetta voru Vestviking með 1.629 tonn, Manon með 1.583 tonn og Steinsund með 1.742 tonn.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa og er aflinn um 82 tonn, uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, miðvikudag 4. apríl kl 13:00

Loðnuvertíðin

Loðnuvertíðin

Þá er loðnuvertíðin að verða búin. Alls var tekið á móti um 30 þúsund tonnum hjá Loðnuvinnslunni hf og af því var um 21 þúsunn tonn af erlendum bátum. Vertíðin var í lengra lagi því fyrsti báturinn, Endre Dyroy landaði þann 21. janúar og síðasti farmurinn kom af...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650