Ljósafell er nú að landa um 95 tonnum og er uppistaða aflans þorskur og ufsi. Brottför í næstu veiðiferð er um miðnættið í kvöld, þriðjudag 22. maí.
Gangurinn hefur verið góður að undanförnu og hefur skipið landa þétt.
Föstudaginn 18. maí, 60 tonn
Mánudaginn 14. maí, 105 tonn
Fimmtudaginn 10. maí, 85 tonn
Mánudaginn 7. maí, 108 tonn.