Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell slær met

Sandfell slær met

Sandfellið hefur náð þeim frábæra áfanga að vera aflahæsti krókabáturinn frá upphafi með 2400 tonna afla á fiskveiðiárinu! Hefur útgerðin á Sandfelli gengið langt umfram væntingar enda var litið á línubátaútgerð sem svolítið tilraunaverkefni þegar hún hófst en annað...

Þeir fiska sem róa

Þeir fiska sem róa

Nú þegar yfirstandandi fiskveiðiár er að renna sitt skeið á enda liggur fyrir sú staðreynd að Ljósafell Su 70 hefur slegið aflamet. Það er komið yfir 5 þúsund tonn af veiddum afla!  Fiskveiðiárið er frá 1.september til 31.ágúst ár hvert og þegar þessi orð eru rituð...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum af blönduðum afla. Mest af ufsa, 42 tonn. Skipið siglir aftur á veiðar í kvöld, mánudag 27. ágúst kl 20:00.

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 800 tonnum af makríl sem fékkst á Austfjarðamiðum. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.

Hoffell á landleið með 940 tonn

Hoffell er á landleið með 940 tonn af makríl. Aflinn fékkst í Smugunni um 360 sjómílum frá Fáskrúðsfirði þannig að langt er sótt. Smugan er alþjóðlegt hafsvæði norður af Færeyjum þar sem myndast smuga á milli landhelgi Íslands, Noregs og Færeyja. Hoffellið er tveimur...

Hoffell á landleið

Hoffellið er á landleið með 970 tonn af makríl. Aflinn fékkst við Grænlensku lögsöguna. Hoffellið verður í heimahöfn á Fáskrúðsfirði í fyrramálið, föstudaginn 10.ágúst.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650