Fréttir
Hoffell
Hoffel er nú að landa um 1050 tonnum af makríl. Fyrir liggur að reyna einn túr í viðbót á þessum veiðiskap, að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell er nú að landa um 1000 tonnum af makríl til vinnslu og verður unnið við uppsjávarfyrstingu alla helgina. Aflinn fékkst í Smugunni og hefur áhöfn Hoffells gengið vel að undanförnu. Í Aflafréttum birtist nýlega frétt að eftir síðustu löndun Hoffells...
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 70 tonnum. Uppistaðan var ufsi og karfi. Skipið fór aftur til veiða kl 17:00 í gær að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell landaði í dag um 75 tonnum. Uppistaðan ufsi og þorskur. Skipið heldur svo aftur til veiða í dag kl. 18:00, eftir að löndun og öryggisfræðslu sjómanna lýkur.
Hoffell
Hoffell landaði um helgina um 940 tonnum af makríl sem veiddist í Smugunni. Skipið fór svo út aftur í gærkvöld til sömu veiða, að lokinni löndun og öryggisfræðslu sjómanna.
Aldrei gott að fiska mikið áður en farið er af stað
Þegar Hoffellið skreið út Fáskrúðsfjörðinn í logninu í kvöld, miðvikudaginn 5.sept, sló greinarhöfundur á þráðinn í brúnna og Páll Sigurjón Rúnarsson tók undir. Ástæða hringingarinnar var sú að Hoffellið er komið yfir 1 milljarð króna í aflaverðmætum. Það er, sá...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650