Fréttir
Ljósafell á ralli
Undanfarna daga hefur Ljósafell verið á hinu svokallaða togararalli á vegum Hafrannsóknastofnunar. Á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar segir að helsu markmið með rallinu sé: “að fylgjast með breytingum á stofnstærðum, aldurssamsetningu, fæðu, ástandi og...
Hinn japanski Mikki
Hér á Búðum er staddur maður nokkur að nafni Mikio Fusada. Hann japanskur fiskkaupandi og starfar hjá fyrirtæki sem heitir Kyokuyo co. LDT. Mikio er mikill Íslandsvinur, svo að tekið sé upp orðfæri sem stundum er haft um hina ríku og frægu. Hann hefur dvalið hér á...
Hoffell
Hoffell er nú að landa fullfermi af kolmunna sem fékkst á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Hoffell með fullfermi
Hér áður fyrr var talað um að þreyja Þorrann og Góuna. Þetta orðatiltæki var notað þegar fólk þurfti að þola tímabunda erfiðleika því sannarlega eru þessir mánuðir þeir erfiðustu á Íslandi. Og í gamla daga þegar híbýli fólks voru ekki sömu gæðum gædd og nú, og matur...
Hoffell
Hoffell er nú að landa fullfermi af kolmunna sem fékkst á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 90 tonnum og var uppistaðan þorskur og karfi. Skipið hélt aftur á veiðar að löndun lokinni.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650

