Fréttir
Ljósafell
Ljósafell kom inn í gærmorgunn með rúm 100 tonn. Uppistaða aflans er ýsa, um 48 tonn, þorskur 23 tonn og karfi 23 tonn. Byrjað var að landa í morgunn og er brottför kl 18:00 í dag, mánudaginn 4. febrúar.
Sandfell SU 75
Sandfell er nú á landleið með um 12 tonn í þessum síðasta róðri janúar. Mánuðurinn hefur verið mjög góður og verður tæp 270 tonn í 25 róðrum. Það er magnað að geta stundað róðra svo stíft yfir harðasta veturinn. Og þó, kallarnir um borð eru líka harðir...
Ljósafell
Ljósafell landaði á þriðjudag og var aflinn um 92 tonn. Uppistaðan var þorskur 60 tonn og ufsi 20 tonn. Skipið hélt aftur til veiða í gær kl 17:00.
Afli og aflaverðmæti 2018
Hoffell SU 80 Hoffell var með 41.141 tonn að aflaverðmæti 1.376 milljónir 2018. Hoffell var með 36.464 tonn að aflaverðmæti 1.124 milljónir 2017. Aukningin er því 13% í afla og 22% í verðmætum milli ára Ljósafell SU 70 Ljósafell var með 5.555 tonn í afla og 1.094...
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 100 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi, 60 tonn. Restin er blanda af þorski, ýsu og karfa. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, mánudaginn 21. janúar kl 20:00.
Ljósafell
Ljósafell SU 70 Ljósafell landaði í gær um 42 tonnum af þorski eftir stuttan túr. Skipið fór strax aftur til veiða að löndun lokinni.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650