01.05.2016
Ljósafell er komið inn með um 100 tonn. Uppistaðan þorskur, karfi og ufsi. Brottför á mánudag 2. maí kl 20:00
28.04.2016
Sandfelli hefur gengið vel það sem af er viku. Á mánudaginn landaði báturinn 9,2 tonnum, þriðjudag 8,9 tonnum, miðvikudag 10 tonnum og í dag fimmtudaginn 28. apríl, 12,8 tonnum. Öllu hefur verið landað á Djúpavogi, en nokkuð af aflanum hefur verið keyrt á...
27.04.2016
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn í gær 20. apríl. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2015 var 1.963 millj. sem er 96% hærra en 2014. Tekjur LVF að frádregnum eigin afla voru 9.978 millj. sem er 71% veltuaukning milli ára. Eigið fé félagsins á...
27.04.2016
Aðalfundur KFFB var haldinn í gær 20. apríl. Hagnaður árið 2015 var skv. samstæðureikningi 1.626 millj. Eigið fé KFFB var 5.179 millj. eða 99,5% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB eru...
25.04.2016
Hoffell er á landleið með um 1500 tonn af kolmunna sem veiddist í Færeysku lögsögunni.
25.04.2016
Sandfell hefur landað á Djúpavogi að undanförnu. Á fimmtudaginn var aflinn 6,5 tonn, föstudaginn 9,5 tonn, laugardaginn 8,5 tonn og sunnudaginn 6,5 tonn. Aflinn hefur að mestu verið seldur á fiskmarkaði.