Þann 19. janúar 1977 var austurlandið þakið snjó. Snjóskaflar hölluðu sér makindalega upp að húsveggjum og kyrrstæðum bílum, höfðu haft tækifæri til að safnast saman í óveðri sem geysað hafði nokkra daga á undan. Skammdegið var ríkjandi og þrátt fyrir hina hvítu...
12.09.2017
Hoffell kemur í fyrramálið með 900 tonn af makríl sem skipið fékk í...
Fimmtudagskvöldið 7.september kom Hoffell að landi með 900 tonn af Makríl. Bergur Einarsson skipstjóri sagði þessa veiðiferð hafa verið góða. „Við fengum þennan afla í Síldarsmugunni en þangað eru um 350 sjómílur þannig að nokkuð langt var að sækja“ sagði...
17.08.2017
Ljósafell er nú að landa um 50 tonnum og uppistaðan er þorskur. Skipið fer aftur á veiðar á morgunn kl...
Elísabet Fides Pálsdóttir er ein af fjölmörgu starfsfólki Loðnuvinnslunnar og hefur það starf með höndum að elda mat handa starfsfólki LVF og ferst það vel úr hendi. Hollur og góður matur handa vinnandi fólki er það sem hún býður uppá enda mun það reynast satt sem...
Loðnuvinnslan er fjölþjóðlegt fyrirtæki í þeim skilningi að hjá fyrirtækinu starfar fólk af hinum ýmsu þjóðernum. Þar á meðal er kona sem heitir Eglé Valiuskeviciúté og er frá Litháen. Eglé er fædd árið 1966 og er þar af leiðandi engin unglingur svo að greinarhöfnundi...