Jólakveðjur

Jólakveðjur

Loðnuvinnslan hf, Hjálmar ehf og Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga óska starfsfólki og viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir samstarf og viðskipti á líðandi...
„Boðar ógæfu að heilsa yfir þröskuld“

„Boðar ógæfu að heilsa yfir þröskuld“

Um leið og dyrnar lukust upp rétti greinarhöfundur fram höndina til þess að heilsa en í stað þess að taka í útrétta höndina sagði húsráðandi hæglega: “Komdu inn, það boðar ógæfu að heilsast yfir þröskuld”. Þá steig greinarhöfundur inn í forstofuna og uppskar traust og...
Alltaf fundist gaman í vinnunni

Alltaf fundist gaman í vinnunni

Skipstjórinn býður greinarhöfundi skjól fyrir snjóbylnum sem tekið hefur yfir í þorpinu okkar góða. Snjórinn breytir ásýndinni þannig að allt verður ókunnugt en Bergur Einarsson skipstjóri á Hoffelli SU 80 er greinarhöfundi vel kunnugur og tekur hlýlega á móti...

Yfirlýsing stjórnar LVF vegna áforma um laxeldi

Fáskrúðsfirði, 5. desember 2017 Yfirlýsing frá stjórn Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði Stjórn Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áformum um stórfellt laxeldi í Fáskrúðsfirði sem nú er í umsagnarferli án þess að fram hafi farið heildarmat á...

Borgarinn

Færeyska skipið Borgarinn er nú að landa um 2500 tonnum af kolmunna í verksmiðju Loðnuvinnslunnar...
Þolir ekki skítuga glugga

Þolir ekki skítuga glugga

Á íslensku eru til mörg orð yfir snjó og snjókomu. Mikilvægt var hér á árum áður að geta lýst færðinni vel og skilmerkilega þegar fólk fór gangandi eða ríðandi á milli bæja eða landshluta. Þá skipti máli hvort það var lausamjöll eða hjarn, kafsnjór eða bleytuslag. ...