„Ég er hinn frálsi förusveinn á ferð með staf og mal“. Þessi hending úr dægurlagatexta kom í huga greinarhöfundar þegar hún sat að spjalli við ungan mann frá Litháen sem starfar hjá Loðnuvinnslunni. Þessi ungi maður heitir Ernestas Lūža og þrátt fyrir ungan aldur...
Síldin er komin“ var hrópað á árum áður þegar síldarbátar komu að landi. Og enn kemur síldin þó ekkert sé hrópað, því að þrátt fyrir breytta tíma er síldin enn verðmæt afurð. Á dögunum kom Hoffellið að landi með rúm 400 tonn af norsk- íslenskri síld. Að þessu sinni...
Á sumardaginn fyrsta 25.apríl 1935 fæddist drengur í Byggðarholti, húsi sem stendur við Skólaveg 58 á Fáskrúðsfirði. Var hann þrettánda barn foreldra sinna. Drengurinn fékk nafnið Baldvin og er Guðjónsson. Þegar Baldvin var ársgamall flutti hann ásamt...
Þegar regnið lemur á gluggum og vindurinn hvín við hvert horn er gott að vera inni og spjalla við skemmtilega konu. Konan er nefnd Fanney Linda Kristinsdóttir og hún starfar á skrifstofu Loðnuvinnslunnar. Linda, eins og hún er jafnan kölluð, er fædd og uppalinn í...