Gengur vel hjá nýjum skipstjóra á Hoffelli

 Í brúnni á Hoffelli situr Sigurður Bjarnason, nýráðinn skipstjóri,  og siglir í land með 790 tonn af makríl. Er þetta fyrsti makríltúr Sigurðar á Hoffellinu.  Þegar greinarhöfundur heyrði í Sigurði var Hoffellið úr af Berufirði og reiknaði skipstjórinn...

Hoffell

Hoffell er komið í land með um 780 tonn af kolmunna. Þá tekur við að útbúa skipið á makríl, en farið verður að horfa eftir honum í næstu viku.

Ljósafell

Ljósafell er komið til löndunar með um 100 tonn. Uppistaða aflans er ufsi og þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, miðvikudaginn 3. júlí kl 16:00.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, 18 júní, kl 21:00. OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Bergur tekur við Venusi NS 150

Nýr skipstjóri, Sigurður Bjarnason, hefur verið ráðinn á Hoffell SU 80. Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem er að taka við skipsstjórastöðu á Venusi NS 150. Loðnuvinnslan hf, býður Sigurð velkominn til starfa um leið og Bergi Einarssyni er þakkað kærlega...
Nýr skipstjóri á Hoffelli

Nýr skipstjóri á Hoffelli

Sigurður Bjarnason hefur verið ráðinn skipstjóri á Hoffell Su 80.  Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem leitar nýrra ævintýra á öðru skipi.  En hver er Sigurður Bjarnason? “Ég er Húsvíkingur” svaraði Sigurður, “fæddur og uppalinn þar,...