04.09.2019
Sandfell landaði alls um 264 tonnum í ágúst, og var með talsvert forskot á aðra báta í sama stærðarflokki. Sjá frétt aflafrétta: http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/batar-yfir-15-bt-i-agust-nr5/4785 Kristján HF var í öðru sæti með 199,9 tonn og Hafrafell SU sem...
03.09.2019
Flutningaskipið Ice Star lestaði um helgina um 500 tonn af makrílafurðum.
03.09.2019
Hoffell landaði um 1000 tonnum af makríl um helgina. Skipið lagði aftur af stað í gær kl 16:00 til sömu veiða.
29.08.2019
Dagana 27. og 28. ágúst s.l var haldinn á Fáskrúðsfirði stjórnarfundur hjá Norges Sildesalgslag sem er Samvinnufélag útgerðarmanna í Noregi. Stjórn þessi heldur fjóra stjórnarfundi á ári og annað hvert ár er einn fundur haldinn utan Noregs og þá í einhverju landi í...
25.08.2019
Hoffell kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði um kl. 03.00 aðfaranótt sunnudagsins 25.ágúst með 1000 tonn af makríl. Aflinn var veiddur sunnarlega í Síldarsmugunni sem er alþjóðlegt hafsvæði opið öllum, en gefin er út alþjóðlegur kvóti til veiða þar. Sigurður Bjarnason...
23.08.2019
Hoffell kom til löndunar á mánudaginn með um 950 tonn af makríl. Með því eru komin tæp 6000 tonn í land á vertíðinni. Veiðar og vinnsla hefur gengið vel og makríllinn stór og góður.