07.05.2015
Hoffell landaði í nótt í Fuglafirði Færeyjum. Aflinn var um 1100 tonn. Skipið heldur aftur á kolmunnamiðin suður af Færeyjum þegar líður á morguninn.
03.05.2015
Åkeröy kom í morgun með 1800 tonn af kolmunna sem veiddur var við Færeyjar.
02.05.2015
Ljósafell er að landa. Aflinn er um 94 tonn og uppistaðan ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á morgun Sunnudag 3. maí kl 13:00
01.05.2015
Hoffell verður inni i nott með um 1.400 tonn af kolmunna. Skipið heldur aftur til somu veiða að londun lokinni.
26.04.2015
Hoffell er á landleið með um 1500 tonn af kolmunna úr Færeysku lögsögunni. Skipið heldur strax aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
26.04.2015
Ljósafell er á landleið með um 65 tonn. Uppistðan er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til vieða á þriðjudag 28. apríl kl 13:00