Hoffell landaði í nótt í Fuglafirði Færeyjum. Aflinn var um 1100 tonn. Skipið heldur aftur á kolmunnamiðin suður af Færeyjum þegar líður á morguninn.