05.10.2015
Hoffell er að landa 500 tonnum af makríl til vinnslu í dag.
04.10.2015
Á föstudaginn fékk Loðnuvinnslan hf til sín Grove krana árgerð 2010. Hann er keyptur lítið notaður frá Ítalíu og er hann með 35 tonna lyftigetu. Hann leysir af hólmi eldri HP Centuriy krana með 22 tonna lyftigetu, en hann hefur þjónað LVF vel í gegnum árin við landair...
29.09.2015
Ljósafell landaði í dag um 78 tonnum, mest þorski. Skipið fer aftur til veiða á fimmtudag kl 18:00
27.09.2015
Hoffell kom inn í gær með 770 tonn af makríl.
24.09.2015
Ljósafell kom inn í gær með tæp 70 tonn, mest þorskur.
21.09.2015
Hoffell kom til löndunar í morgunn með um 600 tonn af makríl. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.