01.02.2022
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski, aflinn er 60 tonn Þorskur 25 tonn Karfi, 9 tonn Ufsi og 6 tonn Ýsa. Ljósafell út kl. 13.00 á morgun.
27.01.2022
Ljósafell kom inn í morgun eftir 2ja daga túr með 50 tonn af Þorski. Ljósafell landaði sl. mánudag, 105 tonnum og er því búið að landa í vikunni samtals 155 tonnum. Skipið fer út strax eftir löndun.
25.01.2022
Ljósafell kom inn í hádeginu með fullt skip eða samtals 105 tonn. Aflinn er 56 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 5 tonn Ýsa og 5 tonn Ufsi og annar afli.
23.01.2022
Ljósafell kom inn í hádeginu með fullt skip eða 105 tonn. Aflinn er 56 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 5 tonn Ýsa og 5 tonn Ufsi og annar afli.
16.01.2022
Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn og verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Aflinn er 75 tonn Þorskur, 22 tonn Ufsi og 10 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út aftur á þriðjudaginn.
10.01.2022
Hérna kemur fyrsti listinn yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2021, og við skulum byrja á þeim flokki sem menn eru kannski mest spenntastir fyrir, enn það eru togararnir, og inn í þessum lista eru líka 4mílna togarnir, þeir eru litaðir bláleitir. Rétt er að taka...