Ljósafell kom inn í morgun eftir 2ja daga túr með 50 tonn af Þorski.  Ljósafell landaði sl. mánudag, 105 tonnum og er því búið að landa í vikunni samtals 155 tonnum.

Skipið fer út strax eftir löndun.