Ljósafell er á landleið með tæp 100 tonn og verður um kl 18.00. Aflinn er um 60 tonn þorskur, 15 tonn ýsa, 10 tonn ufsi, 10 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út á miðnætti annað kvöld.
Ljósafell kom inn í dag með rúm 80 tonn, þar af var 30 tonn þorskur, 10 tonn ýsa, 10 tonn ufsi og 30 tonn karfi.Þessi túr var síðasti túr kvótaársins. Skipið fer aftur út á morgun.