Ljósafell landaðii 95 tonnum í dag í Þorlákshöfn.  Þetta var stuttur túr, en skipið fór út kl. 13 á fimmtudaginn frá Fáskrúðsfirði.

Aflinn var 45 tonn karfi, 13 tonn þorskur, 30 tonn ufsi, 6 tonn ýsa og annar afli.

Ljósafell fer út frá Þorlákshöfn á morgun.