Ljósafell landaði í Þorlákshöfn sl. laugardag tæpum 100 tonnum, 50 tonn karfi, 30 tonn ufsi, 10 tonn þorskur og annar afli.

Skipið fór út að lokinni löndun og áætlað er að landa næst fyrir austan.