Góður desember hjá Ljósafelli, með samtals 617 tonn

Góður desember hjá Ljósafelli, með samtals 617 tonn

Botnvarpa í des.nr.4.2021 Listi númer 4. Lokalistinn, ansi stór og mikill mánuður Björg EA með mikla yfirburði í des og fór yfir 1000 tonnin í desember.   Kaldbakur EA kom með 198 tonn í 1 og fór yfir 900 tonnin, Björgúlfur EA fór líka yfir 900 tonnin ...
Ljósafell í 11 sæti.

Ljósafell í 11 sæti.

Eins og sést á eftirfarandi lista aflafrétta þá endaði Ljósafell í 11 sæti í desember. Þetta er staðan á skipunum fyrir jólin, og eins og sést þá var ansi góð veiði.  4 togarar komnir yfir 700 tonn og einhverjir munu róa á milli hátíða svo þessar tölur munu hækka...