Ljósafell kom inn í gær með tæp 100 tonn. Aflinn var um 30 tonn þorskur, 15 tonn ýsa, 35 tonn karfi, 15 tonn ufsi og svo annar afli.

Skipið fór út kl. 17.00 í dag.