22.02.2022
Hoffell er á landleið með 1.050 tonn af Loðnu og siglir norður fyrir land út af slæmu veðri sunnan land, Skipið er um 1 1/2 sólarhring á leiðinni til Fáskrúðsfjarðar, verður vonandi á miðvikudagsmorgun. Hoffell hefur þá veitt rúm 15.000 tonn af loðnu á...
18.02.2022
Hoffell kom inn í gærdag með 1.200 tonn af Loðnu til frystingar á Japansmarkað. Skipið fer út snemma í fyrramálið.
12.02.2022
Hoffell er á landleið með 1.100 tonn af loðnu til frystingar og í bræðslu. Loðan er fenginn í grunnnót. Hrognin eru orði tæp 15% og eru orðin góð á Asíumarkað.
09.02.2022
Hoffell kom inn í dag með 1.300 tonn af Loðnu. Hoffell tekur nú grunnnótina og líklegt að veiðin sé að koma upp við Hornafjörð næstu daga.
02.02.2022
Hoffell er á landleið með fullfermi af loðnu 1.650 tonnaf Loðnu og verður á Fáskrúðsfirði um kl. 8 í fyrramálið. Skipið hefur þá veitt 10,400 tonn á vertíðinni og verksmiðjan tekið á móti 15.000 tonnum. Hoffell fer strax út eftir...
30.01.2022
Hoffell verður um kl. 15 í dag með fullfermi af loðnu 1.650 tonn. Ágæt veiði var Þrátt fyrir bræðlu. Skipið fer út eftur strax að lokinni löndun.