Hoffell kom inn í gærdag með 1.200 tonn af Loðnu til frystingar á Japansmarkað. Skipið fer út snemma í fyrramálið.