23.09.2020
Hoffell er á landleið með rúm 400 tonn af síld. Síldin verður söltuð og fryst í beitu
21.09.2020
Hoffell kom inn í fyrrinótt með 400 tonn af góðri síld sem fékkst um 60 mílur frá Fáskrúðsfirði. Túrinn tók aðeins 17 tíma höfn í höfn. Hluti aflans er frystur í beitu og hluti hans saltaður.
16.09.2020
Hoffell er á landleið með rúm 400 tonn af síld sem fer að hluta til söltunar hluti aflans frystur í beitu.
10.09.2020
Meðfylgjandi mynd var tekin af áhöfn Hoffells í gær þegar skipið var að leggja af stað á makrílmiðin frá Fáskrúðsfirði. Áhöfnin tók við köku í tilefni þess að sl. ágústmánuður er besti mánuður frá upphafi í aflaverðmæti, en aflaverðmætið var um 300 milljónir...
28.07.2020
Hoffell er væntanlegt í land snemma í fyrramálið með um 700 tonn af makríl sem fenginn er í Smugunni. Smugan er alþjóðlegt hafsvæði NA af landinu. Hoffell var að veiða um 270 mílur frá Fáskrúðsfirði og tekur siglingin heim rúma 20...
23.07.2020
Hoffell kom í land í gær með tæplega 600 tonn. 450 tonn makríll og 150 tonn síld.