Hafrafell og Sandfell.

Hafrafell og Sandfell.

Frábært apríl mánuður hjá Hafrafelli og Sandfelli. Hafrafell endaði í 1.sæti með 294 tonn og Sandfell í 2.sæti með 284 tonn. Sæti SíðastNafnAfliLandanirMestHöfn11Hafrafell SU 65294.42322.5Grindavík, Sandgerði22Sandfell SU 75284.02319.4Grindavík,...

Ljósafell kom inn með fullfermi í dag eða rúmlega 100 tonn.

Ljósafell kom inn með fullfermi í dag rúmlega tonn tonn af bl. afla.   Aflinn var 45 Þorskur, 35 tonn Ufsi, 14 tonn Ýsa, 5 tonn Karfi og annar afli.  Ljósafell landaði síðast miðvikudaginn 26/4  rúmum 100 tonnum af blönduðum afla.
Götunes með íslandsmet í Kolmunnalöndun.

Götunes með íslandsmet í Kolmunnalöndun.

Gaman að segja frá því að færeyska uppsjávarskipið Götunes landaði samtals 3.431 tonni af Kolmunna í dag. Það hefur aldrei áður verið landað jafn miklum Kolmunna í einum farmi hér á landi og mætti því kalla það íslandsmet. Mynd;...
Hoffell og Götunes með kolmunna.

Hoffell og Götunes með kolmunna.

Hoffell verður í dag með rúm 1600 tonn af kolmunna og síðan kemur Götunes í fyrramálið með rúm 3.000 tonn.  Góð veiði hefur verðið suður af Færeyjum undanfarið. Mynd; Þorgeir Baldursson.