Í lágreistu húsi á athafnasvæði Loðnuvinnslunnar er vélaverkstæði. Í daglegu tali gengur það undir nafninu Smiðjan. Í Smiðjunni vinna tíu starfsmenn og fremstur meðal jafningja þar er verkstjórinn Ingólfur Hjaltason. Mikið hefur mætt á starfsmönnum Smiðjunnar síðustu...
Oft ráða tilviljanir för. Að þessu sinni hafði greinarhöfundur ákveðið að næsti viðmælandi skyldi valin af handahófi. Tilgangurinn með þessari ákvörðun var sú að sannreyna það að allir eru áhugaverðir og allir hafa sögu að segja. Því gekk greinarhöfundur inní...
Í lágreistu húsi við sjávarsíðuna er rafmagnsverkstæði Loðnuvinnslunnar til húsa. Líkt og svo mörg önnur hús á þetta tiltekna hús sér sögu sem rétt er að minnast aðeins á. Í eitt sinn var þarna starfrækt sláturhús og greinarhöfundur man vel eftir þeim tíma þegar...
Samkvæmt dagatalinu er vetur genginn í garð. Eitt af því sem fylgir vetri konungi er myrkrið sem umlykur allt og felur þar sem ljós eru af skornum skammti. Eitt af þeim húsum sem standa næst sjónum í þorpinu sem stendur við Fáskrúðsfjörð er hús sem kallað er Rúst. ...
„Ég er hinn frálsi förusveinn á ferð með staf og mal“. Þessi hending úr dægurlagatexta kom í huga greinarhöfundar þegar hún sat að spjalli við ungan mann frá Litháen sem starfar hjá Loðnuvinnslunni. Þessi ungi maður heitir Ernestas Lūža og þrátt fyrir ungan aldur...
Síldin er komin“ var hrópað á árum áður þegar síldarbátar komu að landi. Og enn kemur síldin þó ekkert sé hrópað, því að þrátt fyrir breytta tíma er síldin enn verðmæt afurð. Á dögunum kom Hoffellið að landi með rúm 400 tonn af norsk- íslenskri síld. Að þessu sinni...