Gjafir til Uppsala

Gjafir til Uppsala

Í dag færði Kaupfélagið dvalarheimilinu Uppsölum góðar gjafir.  Annars vegar var um að ræða svo kallaðan blöðruskanna sem notaður er til þess að óma þvagblöðrur í þeim tilgangi að kanna hvort að þær tæmist við þvaglát,  og hins vegar gasgrill.  Elín Hjaltalín...

Hoffell aflahæst á makríl

  Hoffell er á landleið með tæp 700 tonn af makríl. Þegar þeim afla hefur verið landað hefur Hoffell komið með 10.000 tonn að landi og er þar með aflahæst íslenskra skipa á sömu veiðum.  Bergur Einarsson skipstjóri kvaðst aðspurður vera þakklátur fyrir góða...
Kaupfélagið gefur kastala

Kaupfélagið gefur kastala

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga færði Fjölskyldugarðinum á Fáskrúðsfirði kastala að gjöf. Um er að ræða leiktæki fyrir börn frá eins árs aldri og uppúr. Í honum er hægt að klifra, ganga yfir hengibrú og renna sér,  auk margra annarra hluta sem hugmyndaríkt fólk á öllum...
Aldrei gott að fiska mikið áður en farið er af stað

Aldrei gott að fiska mikið áður en farið er af stað

Þegar Hoffellið skreið út Fáskrúðsfjörðinn í logninu í kvöld, miðvikudaginn 5.sept,  sló greinarhöfundur á þráðinn í brúnna og Páll Sigurjón Rúnarsson tók undir. Ástæða hringingarinnar var sú að Hoffellið  er komið yfir 1 milljarð króna í aflaverðmætum. Það er, sá...
Sandfell slær met

Sandfell slær met

Sandfellið hefur náð þeim frábæra áfanga að vera aflahæsti krókabáturinn frá upphafi með 2400 tonna afla á fiskveiðiárinu! Hefur útgerðin á Sandfelli gengið langt umfram væntingar enda var litið á línubátaútgerð sem svolítið tilraunaverkefni þegar hún hófst en annað...
Þeir fiska sem róa

Þeir fiska sem róa

Nú þegar yfirstandandi fiskveiðiár er að renna sitt skeið á enda liggur fyrir sú staðreynd að Ljósafell Su 70 hefur slegið aflamet. Það er komið yfir 5 þúsund tonn af veiddum afla!  Fiskveiðiárið er frá 1.september til 31.ágúst ár hvert og þegar þessi orð eru rituð...