Ný flæðilína væntanleg

Ný flæðilína væntanleg

Þegar umsvif aukast þarf oft að breyta og bæta til að mæta þeim. Frystihús Loðnuvinnslunnar hefur tekið miklum breytingum s.l ár hvað varðar tæki og búnað. Og enn er verið að bæta. Á dögunum festi LVF kaup á flæðilínu með 6 + 8 stæðum, þ.e. sitt hvoru megin við...

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 17. maí sl.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta var 700 millj.  sem er 135% hærra en 2017.  Hreint veltufé frá rekstri var 1.523 milllj. sem er 88% meira en 2017. Tekjur LVF af frádegnum eigin afla voru  9.099...
Gudmundur Jóelsson

Gudmundur Jóelsson

Guðmundur Jóelsson hefur starfað sem endurskoðandi fyrir Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, og síðar Loðnuvinnsluna, síðan 8. apríl 1980. Og nú,  39 árum síðar,  er komið að leiðarlokum.  Á síðasta aðalfundi LVF og KFFB gaf hann ekki kost á sér...
Samfélagsstyrkir KFFB

Samfélagsstyrkir KFFB

Á síðasta aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga sem haldinn var 17.maí s.l voru afhentir samfélagsstyrkir. Eftirfarandi félagasamtök og stofnanir hlutu styrk. Áhugahópur um Fjölskyldugarð á Fáskrúðsfirði fékk 1,9 milljónir króna í styrk til uppbyggingar á Fjölskyldu...
Samfélagsstyrkir LVF

Samfélagsstyrkir LVF

Á síðasta aðalfundi Loðnuvinnslunnar , sem haldinn var föstudaginn 17.maí s.l  voru samfélagsstyrkir afhentir.  Eftirfarandi félagasamtök fengu styrk. Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar fékk 6 milljónir króna og sagði Steinar Grétarson fulltrúi...

Farsæll ferill að baki

Það þykir nokkrum tíðindum sæta þegar sjómaður lætur af störfum eftir 40 ár á sama skipi.  Ólafur Helgi Gunnarsson skipstjóri á Ljósafelli er stiginn í land og hefur látið stjórnartaumana á Ljósafelli í annarra hendur. Þannig að frá og með þessari stundu er hann...