„Hér eigum við heima“

„Hér eigum við heima“

Nú þegar landið er klætt snjó þá virðast dagarnir bjartari og jafnvel ofurlítið lengri en ella.  Auðvitað er hluti skýringarinnar sú að sólin hækkar sig á lofti og lætur geisla sína smjúga inn um glugga og dyr og skellir jafnvel mjúkum kossi á vanga barna í...
Jólin til þín

Jólin til þín

Miðvikudaginn 18.desember voru haldnir jólatónleikar í Félagsheimilinu Skrúði. Var þar á ferðinni hópur af söngvurum og hljóðfæraleikurum sem fóru um landið með tónleika undir yfirskriftinni Jólin til þín. Hljómsveitin var skipuð einvalaliði hljóðfæraleikara og...
Hljóðnemar í Grunnskólann

Hljóðnemar í Grunnskólann

Á dögunum færði Loðnuvinnslan Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar fimm þráðlausa hljóðnema að gjöf.  Hljóðnemunum fylgir að sjálfsögðu sendir og annar búnaður sem þarf til þess að þeir virki sem skyldi. Er gjöfin að andvirði 250 þúsund króna. Eygló Aðalsteinsdóttir skólastjóri...
Endurnýjun í Bræðslunni

Endurnýjun í Bræðslunni

Heilmikil endunýjun á tækjum og búnaði stendur nú yfir í Bræðslunni.  Í nóvember s.l kom nýr forsjóðari  sem leysir af hólmi tæki sem orðin voru slitin og úr sér genginn. Til að knýja forsjóðarann er nýtt svo kölluð  afgangsorka frá öðrum tækjum.   Forsjóðari þessi...
Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Um nýliðna helgi fór Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Gdansk í Póllandi. Flogið var frá Egilsstöðum fimmtudaginn 25.október og heim aftur mánudaginn 29.október. Voru um það bil 90 manns með í för, félagsmenn og makar.  Gdansk tók vel á móti ferðalöngum, veðrið...
Heilsufarsskoðanir

Heilsufarsskoðanir

Undanfarna tvo daga hafa staðið yfir heilsufarsskoðanir fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar.  Er það fyrirtækið Liðsemd, sem er í eigu Sonju Gísladóttur hjúkrunarfræðings, sem hefur framkvæmt skoðanirnar.  „Heilsufarsskoðununum skiptum við í tvennt, þ.e. skoðun fyrir...