12.09.2019
Ljósafell Su 70 hefur verið í slipp í Reykjavík s.l sex vikur. Þar var eitt og annað gert til að viðhalda góðu ástandi þessa 46 ára gamla skips. Ljósafellið liggur nú í heimahöfn á Fáskrúðsfirði og er að taka veiðafæri um borð og skipta um vatn. “Vatnstankarnir...
29.08.2019
Dagana 27. og 28. ágúst s.l var haldinn á Fáskrúðsfirði stjórnarfundur hjá Norges Sildesalgslag sem er Samvinnufélag útgerðarmanna í Noregi. Stjórn þessi heldur fjóra stjórnarfundi á ári og annað hvert ár er einn fundur haldinn utan Noregs og þá í einhverju landi í...
25.08.2019
Hoffell kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði um kl. 03.00 aðfaranótt sunnudagsins 25.ágúst með 1000 tonn af makríl. Aflinn var veiddur sunnarlega í Síldarsmugunni sem er alþjóðlegt hafsvæði opið öllum, en gefin er út alþjóðlegur kvóti til veiða þar. Sigurður Bjarnason...
15.07.2019
Í brúnni á Hoffelli situr Sigurður Bjarnason, nýráðinn skipstjóri, og siglir í land með 790 tonn af makríl. Er þetta fyrsti makríltúr Sigurðar á Hoffellinu. Þegar greinarhöfundur heyrði í Sigurði var Hoffellið úr af Berufirði og reiknaði skipstjórinn...
10.06.2019
Sigurður Bjarnason hefur verið ráðinn skipstjóri á Hoffell Su 80. Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem leitar nýrra ævintýra á öðru skipi. En hver er Sigurður Bjarnason? “Ég er Húsvíkingur” svaraði Sigurður, “fæddur og uppalinn þar,...
06.06.2019
Sandfell Su 75 var aflahæsti línubáturinn í maí mánuði með 324,3 tonn. Þetta er líka persónulegt met þeirra Sandfellsmanna en þetta er mesti afli sem þeir hafa fengið á einum mánuði. Fyrra met var 274 tonn. Örn Rafnsson skipstjóri á Sandfelli var að vonum sáttur...