17.06.2020
Þegar Sandfell kom að landi á sjálfan þjóðhátíðardaginn hafði þessi knái línubátur veitt samtals 10.000 tonn síðan hann kom til Fáskrúðsfjarðar í febrúar árið 2016. Þykir það góður árangur að fiska að jafnaði 2300 til 2400 tonn á ári. Rafn Arnarson skipstjóri á...
17.06.2020
Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga var haldin í Wathnesjóhúsinu þann 16.júní 2020. Líkt og endranær lét félagið peninga af hendi rakna til góðra málefna. Samanlögð upphæð styrkja var 3,6 milljónir. Samanlagt afhentu Kaupfélagið og Loðnuvinnslan styrki að...
17.06.2020
Aðalfundur KFFB var haldinn í Wathnesjóhúsinu þann 16. júní 2020. Hagnaður árið 2019 var 1.726 millj. Eigið fé KFFB var 9.004 millj. sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í...
17.06.2020
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar var haldinn í Wathnesjóhúsinu þann 16.júní 2020. Var síðasta ár afar gott hjá fyrirtækinu en hagnaður þess var rúmlega 2 milljarðar króna og er það mesti hagnaður sem Loðnuvinnslan hefur skilað frá stofnun. Og þegar vel gengur vill...
17.06.2020
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn í Wathnesjóhúsinu þann 16. júní 2020. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2019 var 2.067 millj á móti 700 millj árið 2018. Tekjur LVF voru 12.816 millj sem er 8% aukning frá fyrra ári. Tekjur að...
09.06.2020
Óhætt er að segja að afrek hafi verið unnin á hinum ýmsu sviðum á síðast liðnum vikum og mánuðum. Afrek þessi eru ýmist stór eða smá, og færa má rök fyrir því að öll afrek séu mikilvæg þó mismikið sé. Í frystihúsi Lvf hafa afrek verið unnin. Í fyrsta lagi sú...