Fréttir
Kolmunni
Bergur VE 44 er að landa um 300 tonnum af kolmunna hjá LVF, en skipið kom inn til Fáskrúðsfjarðar vegna brælu.
Fulltrúafundur KFFB
Fulltrúafundur KFFB verður haldinn á Hótel Bjargi fimmtudaginn 9. desember 2004 kl. 18.00.
Fundarefni: Fækkun félagsde
Kolmunnalöndun
Bergur VE 44 landaði í gær hjá LVF 865 tonnum af kolmunna. Aflinn fékkst í færeysku lögsögunni.
Bergur landar
Bergur VE 44 landaði um 260 tonnum af kolmunna hjá LVF í gær, en skipið kom inn vegna smávægilegrar bilunar. Treg kolmu
Uppgjör LVF 1/1-30/9 2004
Tap varð af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 9 mánuði ársins 2004 að fjárhæð kr. 52 millj. eftir skatta samanborið v
Víkingur landar hjá LVF
Víkingur AK 100 er að landa um 100 tonnum af síld hjá LVF sem skipið fékk í Berufjarðarál. Nú er bræla á síldarmiðunum.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650