Tveir loðnubátar komu til Fáskrúðsfjarðar í nótt með loðnu til löndunar hjá LVF. Það eru Faxi RE með um 1400 tonn og Bergur VE með um 400 tonn.