Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Finnur Fríði

Færeyska skipið Finnur Fríði frá Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í kvöld með um 2000 tonn af loðnu. Loðnan verður kreist o

Ljósafell

Ljósafell kom í land í gær með um 50 tonn og er uppistaðan karfi og þorskur. Nú er verið að útbúa skipið fyrir hið árle

Christian í Grótinum

Í dag er verið að landa um 1900 tonnum af loðnu úr færeyska skipinu Christian í Grótinum.

Hoffell

Hoffell er lagt af stað heimleiðis með fullfermi af loðnu.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa og er aflinn um 87 tonn. Skipið heldur aftur til veiða á morgun kl. 13.00.

Loðnufréttir

Ásgrímur Halldórsson landaði í gær um 1500 tonnum af loðnu hjá LVF.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650