Fréttir
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 80 tonnum. Uppistaðan er þorskur, um 60 tonn og um 15 tonn af ýsu. Skipið heldur aftur til
Ljósafell – Hoffell
Ljósafell er nú að landa sínum fyrsta afla ársins, 25 tonnum, aðallega þorski. Þarmeð er vinnsla hafin í frystihúsinu á
Jólakveðja
Óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum, svo og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægj
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa síðasta túr fyrir jól. Aflinn er um 56 tonn, aðallega þorskur.
Hoffell
Hoffell landaði í gær um 200 tonnum, mest kolmunna, en lítið fannst af gulldeplu í túrnum.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 71 tonni. Uppistaða aflans er þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 10
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650